AS WEGROW VERSLUNIN ER FLUTT Í HAFNARSTRÆTI 19 | SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SJÁ HVAR VIÐ ERUM

Unisex Sailor Sweater

39.900 kr

Ein af okkar vinsælustu vörum, unnin úr  silkimjúkri hágæða Alpaca og Merinoull  sem eru 100% náttúruleg efni. Sniðin fyrir öll kyn og fáanleg  í mörgum litum. Nafn peysunnar hefur beina skírskotun til sjómannanna sem fluttu fyrstir prjónaðar vörur til Íslands. 

Litir: Black
Stærðir

Frí afhending með Dropp ef verslað er fyrir 16.000kr eða meira 

Lýsing

  • Klassískt snið fyrir öll kyn
  • Rúnað hálsmál
  • Mynstur innblásið af peysum sjómanna í gegnum tíðina
  • 100% náttúruleg efni

Stærðir

Konur:

  • Fyrirsæta er 1,77 cm á hæð og er í stærð S.
  • Mælum með að taka einni stærð minna en venjulega

Karlar:

  • Fyrirsæta er 1,84 cm á hæð og er í stærð M
  • Fyrir karla mælum við með að taka þína venjulegu stærð

Efni & Umhirða

  • 50% baby alpacaull, 50% merino ull
  • Framleidd í Perú

Þvottaleiðbeiningar:

  • Hreinsun eða þvo í höndum með köldu vatni og mildu þvottaefni fyrir ull.
  • Leggja flík flata til þerris

AS WE GROW Iceland

Unisex Sailor Sweater

39.900 kr

Ein af okkar vinsælustu vörum, unnin úr  silkimjúkri hágæða Alpaca og Merinoull  sem eru 100% náttúruleg efni. Sniðin fyrir öll kyn og fáanleg  í mörgum litum. Nafn peysunnar hefur beina skírskotun til sjómannanna sem fluttu fyrstir prjónaðar vörur til Íslands. 

Litir

Stærðir

  • S
  • M
  • L
Sjá vöru