Afhendingar

Frí afhending er með Dropp ef verslað er fyrir 16.000 krónur eða meira. 

Ef pantað er á netinu fyrir kl. 12 á virkum dögum fer afhending fram sama dag með Dropp. Við bjóðum upp á að pakka inn gjöfum og senda á áfangastað og eina sem þarf að gera er að skrifa upplýsingar í athugasemd þegar pantað er.  Við bjóðum einnig upp á að fólk geti sótt pöntunina samdægurs í verslun okkar að Klapparstíg 29, 101 Reykjavík. Verslun okkar er opin alla virka daga 12-18 og laugardaga 12-17.

Við erum nýbúin að stækka verslunina og bjóðum nú upp á vinsælu Sweet Salone vörurnnar; lampa, keramik og púða, sem eru íslensk hönnnun, unnið í samstarfi við handverksfólk í Síerra Leóne. 

Ef þú hefur einhverjar spurningar, sendu okkur tölvupósti á netfangið shop@aswegrow.is eða hringdu í okkur eða skildu eftirt skilaboð í síma 519-3100. 

Hlýjar kveðjur

As We Grow Teymið.

Skilmálar og viðskiptareglur 

Upplýsingar viðskiptavina:

Við pöntun fyllir kaupandi út upplýsingar s.s. nafn, tölvupóstfang og heimilisfang. Við pöntun samþykkir kaupandinn að þessar upplýsingar fari í viðskiptagagnagrunn okkar. Aswegrow.is ábyrgist að farið sé með þessar upplýsingar sem trúnaðarmál og þær verði ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Upplýsingar um seljanda:

As We Grow ehf. kt: 4509123010 VSK-númer 4509123010, Klapparstíg 29, 101 Reykjavík. Fyrirtækið sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á barna- og fullorðinsvörum.

Vöruskil:

Hægt er að skila vöru innan 30 daga frá pöntun. Ef varan uppfyllir ekki væntingar kaupanda varðandi gæði eða lit getur kaupandi skilað vörunni innan 30 daga, varan þarf að vera ónotuð, með öllum merkjum og í upphaflegri pakkningu. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Ef kaupandi vill ekki skipta vörunni í aðra vöru verðin gefin út inneignarnóta eftir að varan er móttekin. Inneignin er í formi kóða eða strimils, sem hægt er að nota jafnt í verslun sem vefverslun. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur. Vinsamlega sendið tölvupóst á netfangið info@aswegrow.isáður en vöru er skilað, eða komið með hana í verslun okkar að Klapparstíg 29, 101 Reykjavík á opnunartíma.

Athugasemdir:

Sé varan gölluð eða kaupandi á einhvern hátt óánægður með kaupin hvetjum við kaupanda til að hafa samband við okkur svo við getum fundið sameiginlega lausn.  Sé gallaðri vöru skilað fæst sendingarkostnaður endurgreiddur.

Það er okkur mikilvægt að viðskiptavinir okkar séu ánægðir og því hvetjum við alla til að hafa samband telji þeir að vara eða þjónusta hafi verið ófullnægjandi.