Essential cape
Essential Cape er vönduð íslensk hönnun úr silkimjúkri baby alpacaull, sem er bæði létt og hitatemprandi. Slánna er hægt að nota á mismunandi vegu, hvort sem það er til að bæta við hlýju eða gefa fatnaðinum nýtt yfirbragð.
Essential cape - Gray / One size er í eftirpöntun og verður send eins fljótt og hún kemur aftur á lager.
Frí afhending með Dropp ef verslað er fyrir 16.000kr eða meira