Unisex Sailor Sweater
Ein af okkar vinsælustu vörum, unnin úr silkimjúkri hágæða Alpaca og Merinoull sem eru 100% náttúruleg efni. Sniðin fyrir öll kyn og fáanleg í mörgum litum. Nafn peysunnar hefur beina skírskotun til sjómannanna sem fluttu fyrstir prjónaðar vörur til Íslands.
Unisex Sailor Sweater - Black / S er í eftirpöntun og verður send eins fljótt og hún kemur aftur á lager.
Frí afhending með Dropp ef verslað er fyrir 16.000kr eða meira