Skráðu þig í vinahóp As We Grow og fáðu 10% afslátt af fyrstu kaupum | Frí heimsending ef verslað er fyrir 25.000 kr eða meira.

Grandpa Pants

11.900 kr

Klassískar leggings, prjónaðar úr vel teygjanlegri og mjúkri 100% alpaca ull sem fer vel með viðkvæma húð.

Afabuxurnar eru einar af okkar allra vinsælustu vörum ásamt afapeysunni.

100% Alpaca ull. 

Tímalaus íslensk hönnun sem vex með barninu.

Litir: Cream
Stærðir

Frí afhending með Dropp ef verslað er fyrir 16.000kr eða meira 

Lýsing

Afabuxurnar eru ein af vinsælustu flíkum AS WE GROW, ásamt afapeysunni. Þær eru prjónaðar úr mjúkri og vel teygjanlegri 100% alpaca ull sem fer einstaklega vel með viðkvæma húð.

Við leggjum áherslu á sjálfbæra hönnun þar sem flíkurnar endast lengur og henta barninu á mismunandi vaxtastigum.

Sérkenni AS WE GROW stærðakerfisins er að flíkurnar endast allt að helmingi lengur en hefðbundin barnaföt, sem dregur úr sóun og minnkar þörf á tíðum fatakaupum

Stærðir

AS WE GROW stærðir eru hannaðar til að endast tvöfalt lengur en hefðbundnar stærðir.

Ef barnið er á mörkum stærða, mælum við með stærri stærð — buxurnar aðlagast vexti barnsins og halda lögun sinni vel.

Efni & Umhirða

Efni: 100% alpaca ull

Umhirða:

– Handþvottur eða ullarprógram í þvottavél

– Notið milt ullarsápu

– Leggið flatt til þerris

– Ekki nota þurrkara

AS WE GROW

Grandpa Pants

11.900 kr

Klassískar leggings, prjónaðar úr vel teygjanlegri og mjúkri 100% alpaca ull sem fer vel með viðkvæma húð.

Afabuxurnar eru einar af okkar allra vinsælustu vörum ásamt afapeysunni.

100% Alpaca ull. 

Tímalaus íslensk hönnun sem vex með barninu.

Litir

Stærðir

  • 6m-18m
  • 18m-36m
  • 3y-5y
  • 6y-8y
Sjá vöru