Alpaca Silk Dress
Tímalaus hönnun sem býður upp á fullkomið jafnvægi milli þæginda og glæsileika. Kjóllinn er unnin úr einstaklega fíngerðri og sterkri blöndu af Baby Alpacaull, Mohair og Mulberry Silki sem tryggir óviðjananlega mýkt, fíngerðan gljáa og léttleika. Rúnað hálsmál og ermar eru rifflaðar.
Alpaca Silk Dress - Black / S/M er í eftirpöntun og verður send eins fljótt og hún kemur aftur á lager.
Frí afhending með Dropp ef verslað er fyrir 16.000kr eða meira