Andes Vettlingar
Andes vettlingarnir eru hluti af samstarfi As We Grow og handverksfólks í Andesfjöllum, þar sem stutt er við lífsviðurværi heimamanna og sjálfbært handverk. Einstaklega hæft prjónafólk og handverksmenn á hásléttum Perú skapa hvert einasta eintak af natni og nákvæmni.
100% Baby Alpacaull
Íslensk hönnun handprjónaðir í Perú
Andes Vettlingar - O/S / Cream er í eftirpöntun og verður send eins fljótt og hún kemur aftur á lager.



