Inniskór - Froddo
INNISKÓR með T-bandi: Léttir og breiðir Barefoot inniskór úr 50% endurunninni þæfðri ull innan sem utan. Mjúkur og sveigjanlegur 6mm þunnur Vibram sóli sem gerir þá þægilega í leik og brölti. Lokast með frönskum lás yfir rist. Hægt er að þvo í þvottavél.
INNISKÓR með frönskum rennilás: Hlýir og góðir inniskór úr þæfðri ull með mjúku leðurinnleggi. Lokast með frönskum lás yfir rist og hentar flestum fótabreiddum. Sólinn er mjúkur úr stömu gúmmíi.
Inniskór - Froddo - Gray / 19 / Franskur lás er í eftirpöntun og verður send eins fljótt og hún kemur aftur á lager.
Frí afhending með Dropp ef verslað er fyrir 16.000kr eða meira