Andes Ungbarnasett
Silkimjúkt, handprjónað ungbarnasett sem samanstendur af húfu, vettlingum og sokkum með fínlegu mynstri. Fallegt gjafasett fyrir nýfædda jarðarbúa.
Vörurnar eru úr 100% baby alpaca-ull sem þykir einstaklega góð fyrir viðkvæma húð og er þekkt fyrir náttúrulega hitatemprandi eiginleika og mjúka áferð.
Þessi vara er byggir á sérverkfni As We Grow og handverkskvenna á hásléttum Andesfjalla í Perú og hefur að leiðarljósi að styðja við sjálfbært handverk og lífsafkomu heimamanna.
Andes Ungbarnasett - Grey / 0m-5m er í eftirpöntun og verður send eins fljótt og hún kemur aftur á lager.



