Peter Pan Shirt Longsleeve - white
Peter Pan Shirt Longsleeve - white - White / 6y-8y er í eftirpöntun og verður send eins fljótt og hún kemur aftur á lager.
Lýsing
Lýsing
Pétur Pan skyrtan er hneppt að aftan og er innblásin af íslenskum barnafötum frá fjórða áratug síðustu aldar. Hönnunin er tákn fyrir sakleysi og leikgleði og gefur hverjum klæðnaði fallegt yfirbragð. Skeljatölurnar eru sterkar og gefur lithverfa þeirra skemmtilega viðbót við þessa fallegu skyrtu. Skyrtan er úr 100% pima bómull.
100% Pima Bómull.
Sjálfbær íslensk hönnun.
Sjálfbærar vörur
Við hjá AS WE GROW hugsum um hvert skref sem við tökum, frá hönnun til efnisvals og frá framleiðslu á flíkinni til áframhaldandi lífdaga hennar.
Sérkenni hönnunar AS WE GROW felst í því að stærðirnar duga allt að því helmingi lengur en stærðir hefðbundinna barnafata. Þetta gerir það að verkum að barnið getur haldið áfram að nota flíkurnar í lengri tíma á meðan það vex úr grasi, sem orsakar minni sóun og færri kostnaðarsamar verslunarferðir fyrir foreldrana.
Size guide
Size guide
Size guide