Friend Shirt Corduroy
Friend Shirt Corduroy - Navy / 6m-18m er í eftirpöntun og verður send eins fljótt og hún kemur aftur á lager.
Lýsing
Lýsing
Friend skyrtan er úr fallegu riffluðu flaueli með unisex kraga og er hneppt að aftan. Hún er innblásin af íslenskum barnafötum frá fjórða áratug síðustu aldar. Hönnunin er tákn fyrir sakleysi og leikgleði og gefur hverjum klæðnaði fallegt yfirbragð. Skeljatölurnar eru sterkar og gefur lithverfa þeirra skemmtilega viðbót við þessa fallegu skyrtu. Skyrtan passar einstaklega vel við nýju Emil buxurnar í corduroy.
Handgerð úr einstaklega mjúkri og náttúrulegri bómull og vex með barninu.
Hönnuð og framleidd í takmörkuðu upplagi.
100% Cotton Corduroy
Tímalaus íslensk hönnun.
Size guide
Size guide
Size guide