Hönnunarverkefnið snýst um að As We Grow hjálpi handverksfólkinu þar ytra til að auka virði handverks síns, leiðbeinir því með verklag og annað slíkt og síðan að koma vörunum á markað. Allar vörur sem búnar eru til undir þessu samstarfi eru hannaðar undir merkjum As We Grow together with Sweet Salone. Hver flík er merkt með nafni og sögu þeirrar handverksmanneskju sem skapað hefur vöruna. Hugmyndafræðin að baki Sweet Salone verkefnisins passar einstaklega vel við hugsunina að baki As We Grow, að vita hvaðan varan kemur frá hugmynd að tilbúnum hlut. Við trúum því af öllu hjarta að með því að deila hugmyndum okkar, með því að vinna saman og læra hvert af öðru getum við haft jákvæð áhrif á umhverfi okkar og bætt líf annarra.
Pair some text with a product to highlight features.
Mountain Cardigan - Rose / 18m-36m er í eftirpöntun og verður send eins fljótt og hún kemur aftur á lager.