Þetta árið tökum við þátt í Singles' Day með því að bjóða valdar Fair Trade vottaðar fullorðinspeysur, trefla og húfur úr hágæða alpaca ull á
30 % afslætti með kóðanum ONE
Afsláttur okkar af völdum vörum gildir einungis 11. nóvember.
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 12. þúsund krónur.
Vöndum valið og njótum.