GEFUM ÍSLENSKA HÖNNUN SEM ENDIST Í JÓLAGJÖF | SENDUM UM ALLT LAND | SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ HUGMYNDIR AÐ GJÖFUM

Sweet Salone Loftljós

14.900 kr
Product Name
Size

Lýsing

Hangandi ljós með tau snúru gefa frá sér sérlega fallega birtu sem yljar sál og líkama og býr til hlýlegt andrúmsloft.  Handofnir í Brama Town, Sierra Leone.  Tágarnar eru unnar úr þurrkuðum bambusrunnum sem vaxa villtir í nágrenni við þorpið. 

Lítill: Hæð ca. 25 cm, Breidd ca. 28 cm 

Stór: Hæð ca. 32 cm, Breidd ca. 40 cm

Íslensk Hönnun framleidd í Síerra Leóne.

Efnið er fengið úr skógi í kringum Brama Town í Sierra Leone eða frá nærliggjandi samfélögum, sem selja það vefurunum. Þeir byrja á að sníða það til, sem þýðir að þeir skera efnið í jafnar lengjur áður en þeir kljúfa það í sundur - fyrst í svera búta og síðan í fínar tágar. Efnið þarf þá að þorna í sólinni í að minnsta kosti 30 mínútur þó að þurrkunin geti tekið allt að tvo eða þrjá daga þegar blautt er. Þegar efnið er orðið nógu þurrt hreinsa vefararnir það og þá geta þeir loksins byrjað að vefa vöruna sína. Hver vara er svo ofin af þorpsbúum Brama Town sem hafa stundað þessa iðju frá blautu barnsbeini. Hver vara tekur langan tíma og mikla natni. Oft hefur verið erfitt að koma hugmyndum hönnuða Hugdettu almennilega í rétt form en með góðri og langri samvinnu hefur það ferli náð að þróast í réttan farveg.  

Size guide

Size guide

AS WE GROW Iceland

Sweet Salone Loftljós

Frá 14.900 kr

Hangandi ljós með tau snúru gefa frá sér sérlega fallega birtu sem yljar sál og líkama og býr til hlýlegt andrúmsloft.  Handofnir í Brama Town, Sierra Leone.  Tágarnar eru unnar úr þurrkuðum bambusrunnum sem vaxa villtir í nágrenni við þorpið. 

Lítill: Hæð ca. 25 cm, Breidd ca. 28 cm 

Stór: Hæð ca. 32 cm, Breidd ca. 40 cm

Íslensk Hönnun framleidd í Síerra Leóne.

Efnið er fengið úr skógi í kringum Brama Town í Sierra Leone eða frá nærliggjandi samfélögum, sem selja það vefurunum. Þeir byrja á að sníða það til, sem þýðir að þeir skera efnið í jafnar lengjur áður en þeir kljúfa það í sundur - fyrst í svera búta og síðan í fínar tágar. Efnið þarf þá að þorna í sólinni í að minnsta kosti 30 mínútur þó að þurrkunin geti tekið allt að tvo eða þrjá daga þegar blautt er. Þegar efnið er orðið nógu þurrt hreinsa vefararnir það og þá geta þeir loksins byrjað að vefa vöruna sína. Hver vara er svo ofin af þorpsbúum Brama Town sem hafa stundað þessa iðju frá blautu barnsbeini. Hver vara tekur langan tíma og mikla natni. Oft hefur verið erfitt að koma hugmyndum hönnuða Hugdettu almennilega í rétt form en með góðri og langri samvinnu hefur það ferli náð að þróast í réttan farveg.  

Product Name

  • Mo
  • Vero

Size

  • Small
  • Large
Sjá vöru