Sweet Salone Púðar

9.900 kr
Product Name
Color
Size

📦 Frí afhending með Dropp ef verslað er fyrir 16.000kr eða meira 

Lýsing

 

Hver púði er handunnin úr lífrænt ræktaðri bómull frá Sierra Leone.  Bómullin er handspunnin og lituð með jurtalitum eftir gömlum hefðum þar í landi.  Bómullin er því næst hand ofin og saumuð í Free Town.   Einstaklega mjúkir og góðir.  Innri púði er úr dún.  

Tvær stærðir:

Lítill: 

Stór: Hæð 60 cm, Breidd 90 cm 

Íslensk Hönnun framleidd í Síerra Leóne.

Bómullarræktun lagðist af á tímum borgarstyrjaldar og Ebolu faraldurs eins og flest framleiðsla í landinu. Með tilurð Sweet Salone verkefnisins hefur bómullaræktun litið dagsins ljós á ný og vonast er til að sú ræktun muni skila nægu efni til að anna þeirri framleiðslu. Bómullin er ræktuð í uppsveitum Sierra Leone, hand tínd og síðan spunnin á litlum handsnældum. Rætur og jurtir eru tíndar og þurkaðar til þessa að búa til litarefnin sem bómullin er síðan lögð í. Úr lituninni fer bómullin til höfuðborgarinnar þar sem hún er handofin af Ibrahim Kallon (sjá mynd) og síðast saumuð saman af Foday Thoranka. Sjá myndband hér að neðan. Margar hendur og mikil þolinmæði fara því í gerð hverrar vöru.

Size guide

Size guide

AS WE GROW Iceland

Sweet Salone Púðar

Frá 9.900 kr

 

Hver púði er handunnin úr lífrænt ræktaðri bómull frá Sierra Leone.  Bómullin er handspunnin og lituð með jurtalitum eftir gömlum hefðum þar í landi.  Bómullin er því næst hand ofin og saumuð í Free Town.   Einstaklega mjúkir og góðir.  Innri púði er úr dún.  

Tvær stærðir:

Lítill: 

Stór: Hæð 60 cm, Breidd 90 cm 

Íslensk Hönnun framleidd í Síerra Leóne.

Bómullarræktun lagðist af á tímum borgarstyrjaldar og Ebolu faraldurs eins og flest framleiðsla í landinu. Með tilurð Sweet Salone verkefnisins hefur bómullaræktun litið dagsins ljós á ný og vonast er til að sú ræktun muni skila nægu efni til að anna þeirri framleiðslu. Bómullin er ræktuð í uppsveitum Sierra Leone, hand tínd og síðan spunnin á litlum handsnældum. Rætur og jurtir eru tíndar og þurkaðar til þessa að búa til litarefnin sem bómullin er síðan lögð í. Úr lituninni fer bómullin til höfuðborgarinnar þar sem hún er handofin af Ibrahim Kallon (sjá mynd) og síðast saumuð saman af Foday Thoranka. Sjá myndband hér að neðan. Margar hendur og mikil þolinmæði fara því í gerð hverrar vöru.

Product Name

  • GG Pillow 1
  • Taiama Pillow

Color

Size

  • O/S
  • Small
  • Large
Sjá vöru