Hönnun sokkanna byggir á Mottumarsskegginu og hefðbundnu litaþema átaksins.
Símynstur á sokkunum vísar í þá staðreynd að einn af hverjum þremur karlmönnum getur vænst þess að greinast einhvern tímann á lífsleiðinni með krabbamein.
Nældu þér í par - Við sendum frítt á næsta afhendingarstað Dropp.
|