TÍMALAUS ÍSLENSK HÖNNUN | SENDUM FALLEGAR GJAFIR UM ALLT LAND

TÖFRAR ÍSLENSKA SUMARSINS

Eftir As We Grow  •   1 mínútna lestur

TÖFRAR ÍSLENSKA SUMARSINS

Silkimjúku alpaca peysurnar okkar ríma einstaklega vel við íslensk töfrasumur. 

Íslenska sumrinu og útiverunni fylgir nostalgía og það er svo endurnærandi. Hönnun As We Grow er tímalaus og hugmyndafræðin í takt við tíðarandann, en innblásturinn sækjum við í náttúruna.  Við elskum að vera úti í náttúrunni og það veitir okkur innri frið og rými. 

 

Skoða vörur: Duggarapeysa, Triangle Scarf

 

Náttúruleg hráefni

Við notum eingöngu náttúruleg hráefni eins og silkimjúku alpaca ullina okkar, sem er þekkt fyrir að vera náttúrulega hitastýrandi. Peysurnar okkar og treflarnir eru fullkomin fyrir útiveru og ferðalög í síbreytilegu íslensku sumarveðri. 

 

Skoða vörur: Duggarapeysa unisex

Tímalaus gæði

Í upphafi var lögð áhersla á barnaföt hjá As We Grow, en við fundum fljótlega fyrir mikilli eftirspurn eftir fullorðinsvörum, enda á hugmyndafræðin okkar um tímalaus gæði ekkert síður við fullorðna. Við fórum á dögunum í skemmtilega ævintýraferð á Hengilssvæðið og mynduðum þar fullorðinslínuna okkar. Línan fellur einstaklega vel að íslenskri náttúru og er því tilvalin í ferðalagið í sumar. 

 

Hér getið þið skoðað alla línuna.

 Skoða vörur: Duggarapeysa unisex

 

Skoða vörur: Triangle Scarf
Fyrri Næsta